fimmtudagur, júní 10, 2004
Við skelltum okkur í óvissuferð með Og Vodafone um síðustu helgi og fengum verkefni allan tímann sem við vorum í rútinni.. þetta var ein sú skemmtilegasta ferð sem ég hef farið í í langan tíma og ekki verra að enda hana á sleðaferð uppá Langjökli! Hérna er Helga að sýna Gunna taktana við að prjóna og einbeitingin skín alveg úr augunum á honum..
Mynd