miðvikudagur, júní 02, 2004

Ný Tæknimanneskja að koma inn

Það verður ekkert smá spennandi að sjá hver hreppir nýju stöðuna sem verið er að ráða í hérna á tækniborðinu í OG.. Mér skilst að kandidatarnir séu allir vel að stöðunni komnir og valið verði ekki auðvelt. Hann Snorri boss er að mínu mati ekki í öfundsverðri stöðu í að gera upp á milli þeirra en ég hef fulla trú á að hann velji vel.

Svo stefnir alveg í að þetta verði suuultuslök helgi hjá manni, það er óvissuferð hjá símaverinu sem manni er ekki boðið í og ég verðu nú reyndar eitthvað að vinna á Bunker fyrir Valla um helgina.. Hann ætlar með fjölskylduna útúr bænum í smá tjill. Enda er það alveg nauðynlegt að fá að slaka aðeins á inná milli.

Jæja, ég er farinn heim að tjilla..
 

blogger templates |