þriðjudagur, júní 01, 2004

Kommentakerfið komið í gagnið!

Ég var aðeins að skoða stillingarnar hérna og vit menn, það er bara innbyggt kommentanerfi í þessu!

Afhverju var mér ekki sagt frá þessu? ha? HA?
 

blogger templates |