föstudagur, júní 11, 2004
Línuskautar dauðans!
Við ákváðum nokkrir í vinnunni að skella okkur á línuskauta í Nautholtsvík (hmm... kannski soldið gay en..) og stóðum okkur bara askoti vel. Reyndar klikkaði myndatakan eitthvað á meðan á þessu stóð þannig að það eru bara myndir af eftirleiknum. Reyndar eitt vídeó sem ég þarf aðstoð við að setja inn :(