fimmtudagur, júní 24, 2004

Pönkara klippingin komin í hús!

Jæja, ég fór í klippingu í gær og lét hana bara ráða stúlkuna en sagði þó að ég greiddi hárið gjarnan útí loftið.. hún tók sig bara til og setti nettan hanakamb á mig (sem betur fer var hann mjög nettur) og smá sítt að attann.

grúví!
 

blogger templates |