miðvikudagur, september 22, 2004

Seint blogga sumir en blogga þó!!

Júbb, það er að koma ný færsla hjá mér!!

Og hún ekki af verri endanum.

Nú styttist óðfluga í það árshátíð Og Vodafone bresti á þannig að þá er tilvalið að mæta sóðalegur í vinnuna í heila viku og snyrta sig síðan all verulega til á laugardaginn sem hún er haldin og fá "best makeover" verðlaunin!

Alveg hugmynd sem gæti orðið að veruleika..

Annars var hún móðir mín að fjárfesta í glæsilegum BMW 323 (myndir fyrir neðan) árgerð 1999! Þetta er sko alveg rugl bíll og eins og nýr úr kassanum!! Það er hætt við því að strákurinn þurfi að fá hann soldið lánaðan á kvöldin þegar gömlu hjónin eru að horfa á kassann... annars held ég að mamma sé nú orðin mesta gellan á götunni! Ekki spurning!

hmm.. kannski ætti maður að fara að gera eitthvað.. þetta var nú ekki merkileg færsla hjá manni.. þá er bara að klára árshátíðina og skella sér svo í ammlisveislu hjá Fíupíu
...

leeeður og viður!!
Mynd

glæsikerrra!!! BMW 323 1999
Mynd

leður!!
Mynd

felgurnar eru flottar
Mynd
 

blogger templates |