fimmtudagur, júlí 14, 2005

Vantrú.net

Var aðeins að lesa bloggið hennar Mæju þar sem hún linkar inná síðuna vantru.net. Ástæðan er sú að vantrúarmenn eru að skrifa um þennan enfaskiptakúr sem hún er með á síðunni sinni og þeir hafa mikla vantrú (eðlilega, enda vantrúarmenn) á honum.

En það skondna við þessa umfjöllun er það að fyrstu línurnar fara í að fjalla um nafn kúrsin og vísun þess til heilbrigðistofnanarinnar Landsspítalans.
Einnig er efast um fræðilega framköllunn efnaskipta við það að svelta sig.
Einnig er fjallað um mátt vísunarinnar í stofnanir og þá trú og traust sem því á að fylgja.
Einnig er fjallað um völd kirkjunnar í samfélagi.
Einnig er rekin saga kirkjunnar og áhrif hennar á samfélagið í gegnum aldirnar.

Hver segir svo að megrunarkúrar geti ekki skapað háfleyga umræðu á æðra stigi?
 

blogger templates |