mánudagur, september 26, 2005
Keyra með kerru
..sá kellingu í dag vera að reyna að keyra í Þingholtunum með kerru.. þetta er í raun ekki erfitt í framkvæmd en konugreyið hélt greinilega að hún væri á 18 hjóla trukk með extra löngum trailer því að hún var að taka þvííílíkar borgarstjórabeygjur að hún gat eiginlega ekki athafnað sig þarna.. hahaha